Um okkur

RBS er fyrirtæki sem býður upp á fjölbreytta þjónustu bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki, einkarekstur og lögaðila. Starfsmenn eru þau Gunnar Haraldsson og Ásta Benny Hjaltadóttir auk lausráðinna starfsmanna í skammtímaverkefni.

Gunnar Haraldsson er hagfræðingur frá Heriot Watt University í Edinborg í Skotlandi og er einnig löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali og löggiltur leigumiðlari.

Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1991 og hefur verið staðsett í Þverholti 11 í Mosfellsbæ frá árinu 2000.